16.03.2023 19:29:36

VÍS: Niðurstöður aðalfundar þann 16. mars 2023

Aðalfundur Vátryggingafélags Íslands hf. var haldinn fimmtudaginn 16. mars 2023. Meðfylgjandi er samantekt á niðurstöðum fundarins. Jafnframt eru meðfylgjandi uppfærðar samþykktir og samþykkt starfskjarastefna vegna ársins 2023.

Eftirfarandi aðilar voru kjörnir í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár og hafa stjórnarmenn skipt með sér verkum. 

Stjórnin er skipuð með eftirfarandi hætti:

Aðalstjórn:

Stefán Héðinn Stefánsson, stjórnarformaður

Vilhjálmur Egilsson, varaformaður stjórnar

Guðný Hansdóttir

Marta Guðrún Blöndal

Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason

Varastjórn:

Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir

Sveinn Friðrik Sveinsson

Attachments


Nachrichten zu Vatryggingafelag Islands hfmehr Nachrichten

Keine Nachrichten verfügbar.

Analysen zu Vatryggingafelag Islands hfmehr Analysen

Eintrag hinzufügen
Hinweis: Sie möchten dieses Wertpapier günstig handeln? Sparen Sie sich unnötige Gebühren! Bei finanzen.net Brokerage handeln Sie Ihre Wertpapiere für nur 5 Euro Orderprovision* pro Trade? Hier informieren!
Es ist ein Fehler aufgetreten!

Aktien in diesem Artikel

Vatryggingafelag Islands hf 0,00 0,00% Vatryggingafelag Islands hf